Um okkur

Við sérhæfum okkur í smíði og uppsetningu á álgluggum, álhurðum og sjálfvirkum rennihurðum. Öll smíði fer fram hérlendis sem auðveldar öll samskipti og framkvæmd en tryggir jafnframt frábæra þjónustu og náin samskipti við verkkaupa.

Fagval er einkahlutafélag, var stofnað árið 1980.
Stofnandi þess og aðaleigandi er Guðmundur Vilhjálmsson og fjölskylda.
Fagval er staðsett í Smiðsbúð 4 í Garðabæ.

Kennitala: 511280-0449.
VSK númer: 84340
Banki: 0546-26-521